fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Íslenskur tippar einn af 13 með alla 13 leikina rétta og fær 13 milljónir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. september 2022 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur tippari hafði heldur betur heppnina með sér, en hann er nú 13 milljónum ríkari eftir að hafa giskað rétt á alla 13 leikina á Enska getraunaseðlinum í gær. Hann er einn 13 tippara sem voru með alla rétta, en hinir 12 koma frá Svíþjóð.

Fékk tipparinn heppni 13 milljónir í sinn hlut. Tipparinn var með 5 raðir með 12 réttum, 37 raðir með 11 réttum og 186 raðir með 10 réttum og fær þá 1 milljón til viðbótar í aukavinning eða samtals 14 milljónir.

Í tilkynningu frá Íslenskri getpá segir:

„Tipparinn styður við bakið á Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík (ÍFR), en það var einmitt stuðningsmaður ÍFR sem fékk 13 rétta á síðasta Miðvikudagsseðil. Þess má geta að getraunanúmer ÍFR er 121 fyrir þá sem vilja styðja við bakið á félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið