fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Tæplega tólf hundruð börn á biðlista eftir plássi í frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum í borginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. september 2022 09:00

mynd/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar áttatíu starfsmenn til að fullmanna frístundaheimili og sértækar félagsmiðstöðvar í Reykjavík. Af þeim sökum hefur ekki verið hægt að bjóða öllum börnum pláss og eru á tólfta hundrað börn á biðlista.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, upplýsingafulltrúi á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, sagði í samtali við Fréttablaðið að búið sé að manna 75% af stöðunum á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Nú séu 1.155 börn á biðlista og umsóknir 3.368 barna hafi verið samþykktar.

Hún sagði að atvinnuástandið í samfélaginu ráði því hvenær málin leysist. Í heimsfaraldrinum hafi gengið nokkuð vel að manna starfsemina. Nú sé unnið að því hörðum höndum að manna allar stöður.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar
Fréttir
Í gær

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frakkar hyggjast viðurkenna Palestínu sem ríki – Ísraelar og Bandaríkjamenn fordæma ákvörðunina

Frakkar hyggjast viðurkenna Palestínu sem ríki – Ísraelar og Bandaríkjamenn fordæma ákvörðunina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynja Dan birtir myndir af meintum þjófum – „Þeir einu sem geta kært mig fyrir þetta eru þeir sjálfir“

Brynja Dan birtir myndir af meintum þjófum – „Þeir einu sem geta kært mig fyrir þetta eru þeir sjálfir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bruninn í Tryggvagötu 4-6: Tveir kettir fundust látnir í gærkvöldi – „Hann fær enga aðstoð hjá félagsmálayfirvöldum“

Bruninn í Tryggvagötu 4-6: Tveir kettir fundust látnir í gærkvöldi – „Hann fær enga aðstoð hjá félagsmálayfirvöldum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin