fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Bergling Björg gengur í raðir Parísarstórveldisins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 09:44

Berglind Björg skorar gegn Belgíu á EM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir franska stórveldisins Paris Saint-Germain. Hún kemur frá Brann, sem staðfestir félagaskiptin á heimasíðu sinni.

Norska félagið kveðst ekki hafa getað hafnað tilboði í Berglindi, er það kom frá PSG. Landsliðsframherjinn hafði verið á mála hjá norska félaginu síðan í janúar.

Berglind Björg hefur áður leikið í Frakklandi, með Le Havre. Hún hefur einnig spilað með Hammarby, AC Milan, PSV og Verona í atvinnumennsku.

PSG hafnaði í öðru sæti frönsku deildarinnar í fyrra, eftir að hafa orðið meistari árið á undan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur