fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ítalía: Mikael kom inná í tapi gegn Inter

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 21:37

Lautaro Martinez og Hakan Calhanoglu fagna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið á Ítalíu vel og sigraði Spezia sannfærandi 3-0 á heimavelli í kvöld.

Inter er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið vann Lecce á útivelli í fyrstu umferð.

Mikael Egill Ellertsson kom inná sem varamaður hjá Spezia í leiknum en sú skipting átti sér stað á 89. mínútu.

Sassuolo vann lið Lecce á sama tíma þar sem Domenico Berardi skoraði eina mark leiksins.

Tvö markalaus jafntefli voru þá á boðstólnum fyrr í dag en Torino og Lazio áttust við sem og Udinese og Salernitana.

Inter Milan 3 – 0 Spezia
1-0 Lautaro Martinez(’35)
2-0 Hakan Calhanoglu(’52)
3-0 Joaquin Correa(’82)

Sassuolo 1 – 0 Lecce
1-0 Domenico Berardi(’40)

Torino 0 – 0 Lazio

Udinese 0 – 0 Salernitana

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“