fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Inter Milan hætt við að selja Skriniar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 20:58

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan á Ítalíu hefur ákveðið að hætta við að selja varnarmanninn Milan Skriniar í sumar.

Skriniar var lengi á óskalista franska stórliðsins Paris Saint-Germain sem bauð síðast 50 milljónir evra í leikmanninn.

Fabrizio Romano greinir nú frá því að forseti Inter sé hættur við að reyna að selja Skriniar og verður hann áfram í vetur.

PSG og Chelsea voru orðuð við leikmanninn og var Manchester United þá nefnt til sögunnará tímapunkti.

Skriniar verður samningslaus á næsta ári og er ansi líklegt að hann skrifi undir framlengingu fyrir næsta sumar.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðvörð sem hefur ekki beðið um sölu og sættir sig við eigin stöðu á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ