fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Tekjudagar DV – Vítalía með rúmlega tvöföld mánaðarlaun Arnars

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:01

Vítalía Lazareva og Arnar Grant

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vítalía Lazareva og Arnar Grant hafa staðið í hringiðu eins stærsta fréttamáls ársins sem enn sér ekki fyrir endann á. Eins og frægt varð steig Vítalía fram og sakaði þjóðþekkta menn um að hafa áreitt sig, bæði í heitum potti og á hótelherbergi. Arnar og Vítalía áttu í ástarsambandi á þeim tíma og sveiflaðist Arnar frá því að vera gerandi og yfir í að vera helsta vitni í málinu. Steig hann í kjölfarið fram og sagðist staðfesta sögu Vítalíu frá heitapotts kvöldinu en að hún væri ekki að segja satt um áreitið á hótelherberginu. Hver framvindan verður er óráðið en reikna má að málið muni rata inn í dómsal.

Vítalía hefur starfað hjá apótekum Lyfju en Arnar sem einkaþjálfari á World Class. Fjölmiðlastormurinn hefur haft mikil áhrif á starfsframa hans en hann fór í leyfi frá líkamsræktarstöðvum World Class í byrjun árs 2022 og hætti þar alfarið í sumar.

Á síðasta ári voru mánaðartekjur Vítalíu 412.920 krónur en mánaðarlaun Arnars á sama tíma voru 167.808 krónur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað