fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:30

Kate og Vilhjálmur með Karlottu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan skamms tíma flytja Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja úr Kensington höll í nýtt fjögurra herbergja hús. Samhliða þessu verður stór breyting á heimilishaldinu hjá þeim.

Samkvæmt frétt The Telegraph þá mun barnfóstran Maria Borrallo ekki flytja með þeim inn í nýja húsið því það er ekki pláss þar fyrir hana. Hún hefur búið hjá þeim síðan Georg prins, elsti sonur þeirra, var átta mánaða gamall. Börnin eru því vön að hafa hana á heimilinu en hún annast þau öll en þau eru þrjú. Hún mun starfa áfram hjá þeim en búa annars staðar.

Ástæðan fyrir flutningunum er að hjónin vilja að börn þeirra fái eins eðlilegt uppeldi og hægt er og því vilja þau ekki búa í höllinni lengur. Einnig vilja þau vera nær Elísabetu II, drottningu, ömmu Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar