fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Vísindamenn hafa leyst gamla kínverska dulmálsuppskrift um gerð málms

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 16:30

Það tókst loks að leysa þetta dulmál. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum hefur tekist að ráða forna kínverska uppskrift um hvernig gera á ákveðinn málm. Uppskriftin var á dulmáli. Nú þegar tekist hefur að leysa dulmálið liggur fyrir að Kínverjar til forna kunnu ýmislegt fyrir sér við gerð málma en uppskriftin er mun flóknari en reiknað var með.

Sex efnafræðiformúlur er að finna í kínverskum textum frá því 300 fyrir krist. Þær eru þekktar sem Kaogona jiThe Guardian segir að handritið sé þekkt sem „Elsta alfræðiorðabók tækninnar“. Fornleifafræðingar hafa reynt að leysa dulmálið síðan á þriðja áratug síðustu aldar.

Mark Pollard, prófessor við Oxford háskóla, sagði að Kaogong ji hafi hugsanlega verið skrifað til að fullvissa keisarann um að menn hefðu fulla stjórn á öllu. Þetta sé hluti af leiðbeiningabók um hvernig á að stjórna keisaradæmi.

Hugsanlega var Kaogong ji notað til að hafa stjórn á bronsframleiðslu í Kína til forna. Pollard sagði að tilvist textans bendi til að keisaradæmið hafi haft einhverja stjórn á bronsframleiðslu. Brons hafi verið mikilvægasta efnið í Kína, eins og olía er í dag. Yfirráð yfir því hafi verið lykillinn að völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Pressan
Í gær

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Í gær

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu