fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Gleðivakt hjá slökkviliðinu í nótt – Stúlka fæddist á miðjum Hafnarfjarðarvegi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. ágúst 2022 13:00

Mynd úr safni/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur vanalega í nógu að snúast og var síðasti sólarhringurinn engin undantekning. Þar var slökkviliðið endaði slökkvilið í 94 sjúkraflutningum og töldust 33 vera forgangsflutningur. Smá erill var á dælubílanna eða 10 útköll sem öll reyndust þó minni háttar þegar upp var staðið.

Frá þessu greinir slökkviliðið á Facebook. Þar segir einnig frá gleðilegu útkalli í nótt.

„En til gamans þá koma stundum gleðilegar vaktir eins og í nótt þegar ein sjúkrabílaáhöfn tók á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarveginum á leiðinni á fæðingardeildina.

Gekk allt að óskum og heilsast móður og barni vel og óskum við þeim til hamingju með barnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“