fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Íslendingur ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í London

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:11

Frá Lundúnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært Íslending á þrítugsaldri fyrir stórfellda líkamsárás á annan Íslending í London árið 2018. Fréttablaðið greinir frá ákærunni en í frétt miðilsins kemur fram að árásin hafi átt sér stað fyrir utan skemmistaðinn Freedom Bar í Soho-hverfi bresku höfuðborgarinnar. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að landa sínum og ýtt honum með þeim afleiðingum að hann slasaðist illa. Samkvæmt ákærunni skall þolandinn með hnakkann í götuna og hlaut höfuðkúpubrot, blæðingu inn á heila, brest í beinhimnu sem leiddi til þess að bragð- og lyktarskyn skertist auk þess sem maðurinn missti heyrn á hægra eyra.

Nánar er fjallað um ákæruna á vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið