fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Þess vegna er gott að setja sítrónu og salt á eldhúsborðið á nóttunni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sítrónur eru til margra hluta nytsamar, ekki bara við matseld eða til að búa til drykki. Það er til dæmis hægt að nota þær við þrif og til að eyða vondri lykt.

Eldhúsið er staður sem mörg okkar eyða miklum tíma í. Við eldum matinn þar og við borðum hann, við vöskum upp og bjóðum gestum jafnvel að eldhúsborðinu til að þiggja kaffisopa og meðlæti.

En eldhúsið getur hratt orðið skítugt og óreiða getur náð tökum á því. Slæm lykt getur fylgt þessu. Þá er gott að eiga sítrónu.

Sítrónur búa yfir þeim eiginleika að þær eyða lykt og draga bakteríur í sig að því er segir á vef Homemaking.

Þetta er auðvitað mjög praktískt þegar kemur að því að glíma við lykt af matarafgöngum í eldhúsinu. Bent er á að hægt sé að skera sítrónu í sneiðar, strá smávegis salti á sneiðarnar og láta þær liggja uppi á borði yfir nótt.

Sítrónan dregur lykt og bakteríur í sig og saltið hjálpar góðri og frískri sítrónulykt að dreifa sér. Fersk sítrónulykt tekur því á móti þér í eldhúsinu næsta morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð