fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Þóttust vera að safna fyrir uppgjafahermann – Eyddu peningunum sjálf

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 13:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark D‘Amico, 43 ára íbúi í New Jersey í Bandaríkjunum, var nýlega dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir fjársvik. Hann stóð fyrir fjársöfnun á GoFundMe fyrir heimilislausan uppgjafahermann. En hann fékk aðeins lítinn hluta af söfnunarfénu.

Í heildina söfnuðust 400.000 dollarar. Mark og unnusta hans, Katelyn McClure eyddi öllum peningunum í ferð til Las VegasBMW, þyrluflug  yfir Miklagljúfur og handtöskur frá Louis Vuitton.

Sky News hefur eftir saksóknurum að honum hafi einnig verið gert að endurgreiða alla upphæðina.

Skötuhjúin hrundu söfnuninni af stað 2017 og sögðust meðal annars vera að safna fyrir heimilislausn mann að nafni Johnny BobbittKatelyn sagðist hafa orðið bensínlaus í Philadelphia og hefði þá rekist á Johnny Bobbitt sem hefði notað síðustu 20 dollarana sína til að kaupa bensín handa henni.

Skötuhjúin báðu fólk um að styðja Bobbitt fjárhagslega svo hann gæti leigt sér íbúð og keypt bíl. Rúmlega 14.000 manns létu fé af hendi rakna.

Málið komst í fréttir og þremenningarnir komu meðal annars fram í sjónvarpi.

Innan nokkurra mánaða höfðu Mark og Kately eytt öllu fénu nema 75.000 dollurum sem Johnny Bobbitt fékk í sinn hlut. Hann var ekki sáttur við þetta og höfðaði mál á hendur.

Tæpu ári síðar játaði hann að hafa tekið þátt í samsæri um að svíkja fé út úr fólki í söfnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós