fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Buya Turay, framherji Malmö í Svíþjóð, missti af eigin brúðkaupi á dögunum og sendi bróður sinn í staðinn.

Brúðkaup Turay fór fram Sierra León þann 21. júlí en hann skrifaði undir hjá Malmö daginn eftir. Hann gat því ekki verið viðstaddur. Malmö vildi fá hann fyrr út.

Þrátt fyrir þetta birti Turay myndir af sér og eiginkonu sinni í fullum brúðkaupsskrúða. Hann segir þó að myndirnar hafi verið teknar nokkrum dögum áður.

„Við giftum okkur þann 21. júlí í Sierra León. Ég var samt ekki þar því Malmö bað mig um að koma fyrr,“ sagði Turay.

„Við tókum myndirnar fyrr. Það lítur því út fyrir að ég sé þarna en svo var ekki. Bróðir minn þurfti að mæta fyrir mína hönd í sjálfu brúðkaupinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri