fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

West Ham virkjar klásúlu í samningi Cornet

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 14:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur virkjað klásúlu í samningi Maxwel Cornet, kantmanns Burnley.

Cornet gekk í raðir Burnley fyrir ári síðan og átti flott tímabil. Liðið féll hins vegar úr ensku úrvalsdeildinni í vor og var nokkuð ljóst að Cornet myndi ekki taka slaginn með því í B-deild.

Klásúlan hljóðar upp á 17,5 milljónir punda og greiðir West Ham þá upphæð.

Cornet mun í kvöld ferðast til Lundúna og gangast undir læknisskoðun.

Burnley hóf leik í Championship-deildinni síðasta föstudag og vann 0-1 sigur. Cornet var ekki með í þeim leik.

Með Burnley leikur Jóhann Berg Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli