fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

West Ham virkjar klásúlu í samningi Cornet

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 14:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur virkjað klásúlu í samningi Maxwel Cornet, kantmanns Burnley.

Cornet gekk í raðir Burnley fyrir ári síðan og átti flott tímabil. Liðið féll hins vegar úr ensku úrvalsdeildinni í vor og var nokkuð ljóst að Cornet myndi ekki taka slaginn með því í B-deild.

Klásúlan hljóðar upp á 17,5 milljónir punda og greiðir West Ham þá upphæð.

Cornet mun í kvöld ferðast til Lundúna og gangast undir læknisskoðun.

Burnley hóf leik í Championship-deildinni síðasta föstudag og vann 0-1 sigur. Cornet var ekki með í þeim leik.

Með Burnley leikur Jóhann Berg Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Í gær

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Í gær

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu