fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Sjáðu fyrstu myndir almannavarna af eldgosinu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:15

Mynd/Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst á í Merardölum á Reykjanesskaga klukkan 13:18 í dag, nánar tiltekið um 1,5 kílómetrum norður af Stóra-Hrút.

Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við DV fyrr í dag að of snemmt væri að svara því hvort um væri að ræða kraftmikið eða kraftlítið gos. „Það byrjar rólega og svo þurfum við að sjá hvernig það þróast.“

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur nú birt myndir af gosinu en myndirnar eru afar flottar og sýna vel hvernig hraunið leggst til að byrja með.

Myndirnar má sjá í færslunni hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“