fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Sjáðu fyrstu myndir almannavarna af eldgosinu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:15

Mynd/Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst á í Merardölum á Reykjanesskaga klukkan 13:18 í dag, nánar tiltekið um 1,5 kílómetrum norður af Stóra-Hrút.

Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við DV fyrr í dag að of snemmt væri að svara því hvort um væri að ræða kraftmikið eða kraftlítið gos. „Það byrjar rólega og svo þurfum við að sjá hvernig það þróast.“

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur nú birt myndir af gosinu en myndirnar eru afar flottar og sýna vel hvernig hraunið leggst til að byrja með.

Myndirnar má sjá í færslunni hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru