fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Barn nagaði sig úr fjötrunum til að flýja mannræningja

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 11:30

Mynd/Kathryn Braund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Alabama hefur greint frá því að 12 ára stelpa hafi nagað sig úr fjötrum sínum til að komast undan ræningja sínum. Hún fannst gangandi niður götu nálægt Dadeville í Alabama á mánudaginn eftir að hafa verið rænt fyrir viku síðan. Fram kemur að hún hafi verið barin, henni byrlað lyf auk þess sem hún var bundin við rúmgafl á meðan hún var í haldi. Rannsóknin leiddi lögreglumenn að  fylgsni mannræningjans þar sem laganna verðir fundu meðal annars rotnandi líkamsleifar. Þá tókst lögreglumönnum að handtaka grunaðan ræningja, samkvæmt WSFA.

Hinn 37 ára Jose Paulino Pascual-Reyes heitir sá sem e  í gæsluvarðhaldi í Tallapoosa County Jail. Hann verður ákærður í þremur liðum, tveir þeirra snúa að misnotkun á líki og einum fyrir áðurnefnt ráni á barni. Fleiri ákæruliðir munu eflaust koma í ljós síðar, samkvæmt Alabama News Network. Ekki liggur fyrir hversu lengi líkamsleifarnar hafi verið á heimili Pascual-Reyes eða hverjum þær tilheyra en þær hafa verið sendar til réttarmeinadeildar til krufningar.

Bæjarfógetinn Jimmy Abbett kallaði stúlkuna ungu hetju vegna þess sem hún þurfti að þola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið