fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Ekki séns að framherji komi inn í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn framherji sem mun semja við Bayern Munchen í sumar en þetta hefur félagið staðfest.

Oliver Kahn, stjórnarformaður félagsins, staðfesti þetta í samtali við Bild en Bayern missti Robert Lewandowski til Barcelona í glugganum.

Þýsku meistararnir bættu við sig leikmanni sem spilar í sókninni en það er hinn 17 ára gamli Mathys Tel sem mun ekki leiða sóknarlínu liðsins.

Bayern ætlar ekki að leysa Lewandowski af hólmi í sumar og mun ekki kaupa framherja.

,,Við munum ekki kaupa nýjan framherja, það eru engar viðræður í gangi, ekki séns,“ sagði Kahn.

,,Við erum með möguleika í núverandi liði, Joshua Zirkzee, Eric Choupo-Moting og svo hinn ungi Mathys Tel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool