fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Ekki séns að framherji komi inn í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn framherji sem mun semja við Bayern Munchen í sumar en þetta hefur félagið staðfest.

Oliver Kahn, stjórnarformaður félagsins, staðfesti þetta í samtali við Bild en Bayern missti Robert Lewandowski til Barcelona í glugganum.

Þýsku meistararnir bættu við sig leikmanni sem spilar í sókninni en það er hinn 17 ára gamli Mathys Tel sem mun ekki leiða sóknarlínu liðsins.

Bayern ætlar ekki að leysa Lewandowski af hólmi í sumar og mun ekki kaupa framherja.

,,Við munum ekki kaupa nýjan framherja, það eru engar viðræður í gangi, ekki séns,“ sagði Kahn.

,,Við erum með möguleika í núverandi liði, Joshua Zirkzee, Eric Choupo-Moting og svo hinn ungi Mathys Tel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði