fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Xavi tjáir sig um stöðu De Jong

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, veit ekki hvort Frenkie de Jong verði leikmaður liðsins á næsta tímabili.

De Jong er einn umtalaðasti leikmaður heims þessa dagana en hann er á óskalista Manchester United.

Man Utd hefur reynt mikið að fá De Jong í sínar raðir í sumar en án árangurs – Barcelona er talið skulda Hollendingnum töluverð laun sem hann vill fá borguð.

Xavi viðurkennir að það sé ekki víst að De Jong verði áfram en vildi þó ekki staðfesta neitt.

,,Ég veit ekki hvort hann verði hér áfram. Það er enn tími og mikið getur gerst,“ sagði Xavi.

,,Eins og er þá er hann hluti af liðinu eins og aðrir leikmenn. Það að hann hafi spilað í miðverði í sumum leikjum bendir ekki til þess að hann sé að fara.“

,,Ég þarf ekki að gefa nein merki á vellinum, ég get rætt við mína leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun