fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Íbúar sáu innbrotið í gegnum öryggismyndavél erlendis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. júlí 2022 07:22

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld var lögreglu tilkynnt um  yfirstandandi innbrot í íbúðarhús í Mosfellsbæ. Húseigendur voru staddir erlendis en sáu innbrotsþjófinn í gegnum öryggismyndavél heimilisins. Lögregla kom á vettvang og kom þá í ljós að öryggismyndavél hafði dottið af og var enginn  inni í húsinu.

Frá þessu greinir í dagbók lögreglu. Þar segir að mikið hafi verið um ölvun og óspektir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og gistu sjö fangageymslu.

Tilkynnt var um slagsmál á skemmtistað í Breiðholti. Höfðu 6-7 verið að slást en þegar lögregla kom á vettvang var allt orðið rólegt.

Kona ein lét öllum illum látum í miðborginni. Hafði hún skvett öli yfir dyraverði skemmtistaðar en er lögregla ræddi við hana missti hún stjórn á skapi sínuog reyndi ítrekað að sparka í og bíta lögreglumenn. Var konan vistuð í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“
Fréttir
Í gær

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum
Fréttir
Í gær

Hvetja Trump til að kæra þingkonu og knýja hana í gjaldþrot

Hvetja Trump til að kæra þingkonu og knýja hana í gjaldþrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“