fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Röð skotárása í nágrenni Vancouver

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 15:07

Mynd/CBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raðir skotárása í Langley í Kanada, sem er skammt frá Vancouver urðu nokkrum að bana. Samkvæmt kanadískum yfirvöldum áttu árasirnar sér stað á nokkrum mismunandi stöðum stuttu eftir klukkan sex í morgun að staðartíma. Karlmaður grunaður um að hafa framið árasirnar var handtekinn af lögreglu en ekki er enn vitað hvort hann hafi einn staðið að verki.

Árásarmanninum var lýst sem hvítum manni með dökkt hár klæddum smekkbuxum og stuttermabol í grænum og bláum felulitum með rauðu merki á hægri erminni.

Að því er lögreglan í Kanada segir voru fórnarlömbin heimilislaust fólk er ekki liggur fyrir fjöldi látinna. Talið er að þetta hafi verið skipulögð árás. Lögregla hefur beðið íbúa um að halda sig frá miðbæjarkjarnanum og hafa varann á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há