fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Heilar unglinga eru næstum jafn viðkvæmir og heilar kornabarna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 07:30

Unglingar eru viðkvæmir fyrir áföllum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur haft mikil og varanleg áhrif á börn ef þau verða fyrir slæmri lífsreynslu á fyrsta aldursárinu. Af þeim sökum leggur heilbrigðisstarfsfólk mikla áherslu á að styðja börn, sem lenda í slíku, og fjölskyldur þeirra. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þróun heilans á unglingsárunum opni fyrir bæði neikvæð og jákvæð áhrif á heilann.

Það voru danskir vísindamenn sem gerðu rannsóknina. „Það sem vekur mesta athygli er að neikvæð félagsleg upplifun á unglingsárunum veldur meiri skaða en á fyrstu 1.000 dögum lífs barns,“ hefur TV2 eftir Signe Hald Andersen, prófessor, sem vann að rannsókninni.

Rannsóknin beindist að áhrifum neikvæðrar félagslegrar upplifunar á unglinga og hvernig slík upplifun getur haft áhrif allt lífið. Þetta getur til dæmis verið atvinnuleysi foreldra, afbrot, andleg veikindi og andlát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum