fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Maðurinn sem féll í ána fannst látinn

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 14:00 voru viðbragðsaðilar á Suðurlandi kallaðir til vegna alvarlegs slyss í Brúará við Miðfoss. Maður hafði hafnað í ánni og borist niður eftir henni.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var þá kölluð til og fann hún manninn eftir skamma leit. Maðurinn var látinn þegar hann fannst en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur.

„Viðbragðsaðilar eru enn að störfum á vettvangi og vinnur rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi að rannsókn málsins. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð