fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Einfalt ráð til að halda geitungum fjarri

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 07:30

Geitungar gegna ákveðnu hlutverki í vistkerfinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar setið er utanhúss að sumri til eiga geitungar það til að sækja í fólk og það sem það er með til drykkjar og matar. Það er að vonum hundleiðinlegt og ekki bætir úr skák að margir eru skíthræddir við geitunga. En það er til einföld aðferð til að halda þeim fjarri.

Það sem þarf er: Álpappír, kaffikorgur (sem þarf að vera skraufþurr), eldspýtur og eldfast mót.

Það á að þekja eldfasta mótið með álpappírnum. Síðan er lítil hrúga af kaffikorgi sett í álpappírinn og kveikt í henni með eldspýtu.

Kaffikorgurinn mun nú „krauma“ og frá honum leggur reyk sem geitungar eru alls ekki hrifnir af og ættu því ekki að láta sjá sig.

Það er mikilvægt að kaffikorgurinn sé skraufþurr því annars getur verið mjög erfitt að kveikja í honum. Ef þú átt ekki skraufþurran kaffikorg, bara blautan eða rakan, þá er hægt að dreifa honum í þunnt lag í ofnskúffu og setja í ofninn í smá stund. Þá þornar hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Geta hundar verið myrkfælnir?

Geta hundar verið myrkfælnir?
Pressan
Í gær

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slepptu gervigreind lausri í fyrirtæki – Forstjórinn fékk að finna fyrir henni

Slepptu gervigreind lausri í fyrirtæki – Forstjórinn fékk að finna fyrir henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið