fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

3. deild: Víðir jafnaði toppliðið að stigum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í 3. deild karla í dag og er Víðir búið að jafna lið KFG á toppnum.

Víðir vann lið Sindra 1-0 á útivelli og er með 24 stig í öðru sætinu, jafn mikið og KFG en með verri markatölu.

KFS vann Kára með tveimur mörkum gegn einu en liðin eru bæði um miðja deild með nú 18 og 17 stig.

Kormákur/Hvöt fór þá létt með ÍH á heimavelli og vann öruggan 4-0 sigur.

KFS 2 – 1 Kári
1-0 Tómas Bent Magnússon
2-0 Ásgeir Elíasson
2-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

Sindri 0 – 1 Víðir
0-1 Jóhann Þór Arnarsson

Kormákur/Hvöt 4 – 0 ÍH
1-0 Hilmar Þór Kárason
2-0 Hilmar Þór Kárason
3-0 Aliu Djalo
4-0 Kristinn Bjarni Andrason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn