fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Ísbúðin Álfheimum gjaldþrota – Engar eignir fundust í búinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 14:26

Frá Háaleitisbraut. Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi Ísbúðarinnar Álfheinum ehf, en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok árs 2020. Engar eignir fundust í búinu. Forgangskröfur, laun og skattar, voru tæplega 1,4 milljónir króna, en almennar kröfur voru 33 milljónir 763.032 kr.

Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Ísbransinn getur verið flókinn eins og sumir aðrir geirar og ekki er allt sem sýnist í þessum efnum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra í málinu, Ómari Erni Bjarnþórssyni, var ísbúðin sem hið gjaldþrota félag, Ísbúðin Álfheimum, rak, ekki staðsett í Álfheimum heldur á í Faxafeni. Í Álfheimum rak fjölskylda ein um áratuga skeið blómlega ísbúð og seldi hana síðan. Ísbúð Huppu er nú starfrækt á sama stað.

Þess má geta að önnur ísbúð er nú rekin í Faxafeni og er í fullum rekstri. Er hún algjörlega ótengd þessum vendingum.

Fréttinni hefur verið breytt

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway