fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Sterling fer til Chelsea – Samkomulag í höfn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 20:24

Raheem Sterling og Kai Havertz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling verður leikmaður Chelsea á næstu leiktíð og vonast til að komast með liðinu til Bandaríkjanna eftir helgi.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá þessu í kvöld en Chelsea hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaupverð.

Ornstein segir að Chelsea borgi 47,5 milljónir punda fyrir Sterling sem skrifar undir fimm ára samning.

Sterling er 27 ára gamall kantmaður og ef allt gengur vel fyrir sig kemst hann með Chelsea til Bandaríkjanna í æfingaferð.

Sterling hefur lengi verið öflugt vopn í sókn Man City og spilaði áður með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun