fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þór steinlá gegn Fylki

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 3 – 0 Þór
1-0 Benedikt Daríus Garðarsson (’70, víti)
2-0 Óskar Borgþórsson (’80)
3-0 Nikulás Val Gunnarsson (’83)

Þórsarar voru á góðu róli í Lengjudeild karla fyrir leik gegn Fylki í lokaviðureign dagsins í næst efstu deild.

Þór hafði unnið tvo góða sigra í röð gegn KV og Þrótti Vogum en gat ekki staðið í Fylkismönnum á útivelli í kvöld.

Fylkir vann 3-0 heimasigur að þessu sinni þar sem öll þrjú mörk liðsins voru skoruð á síðasta hálftímanum.

Fylkir komst á toppinn með sigrinum og er með jafn mörg stig og Selfoss en með betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð