fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Arsenal enn í viðræðum við Tielemans

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er enn í sambandi við miðjumanninn Youri Tielemans sem spilar með Leicester City í ensku deildinni.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Arsenal hefur lengi verið orðað við þjónustu belgíska landsliðsmannsins.

Orðrómarnir hafa kólnað svolítið undanfarnar viku sérstaklega þar sem Arsenal keypti Fabio Vieira frá Porto ser er miðjumaður.

Það þýðir þó ekki að Arsenal muni ekki reyna við Tielemans sem er fáanlegur fyrir 25 milljónir punda.

Ástæðan er sú að Belginn á 12 mánuði eftir af samningnum sínum og hefur ekki viljað framlengja.

Tielemans vill spila fyrir annað félag og er Manchester United einnig orðað við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White