fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Karl Bretaprins þáði hundruðir milljóna frá katörskum sjeik

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 19:20

Karl konungur. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skrifstofa Karls Bretaprins hefur neitað því að það hafi neitt ólöglegt átt sér stað þegar erfingi bresku krúnunnar tók við seðlapokum í gjöf frá katörskum stjórnmálamanni. Sunday Times greindi frá því að prinsinum voru gefnar um 424 milljónir króna af sjeiknum Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani, fyrrum forsætisráðherra Katar.

Þar kom fram að peningarnir hafi verið veittir Karli á einkafundum á árunum 2011 til 2015. Í eitt skiptið kom peningurinn í skjalatösku, annað í innkaupapokum merkt versluninni Fortnum og Mason, samkvæmt AP.

Í Sunday Times kom fram að peningurinn var lagður inn á reikning góðgerðasjóðs prinsins. Skrifstofa prinsins sagði í yfirlýsingu að „gjöfunum hafi um leið verið skipt á milli góðgerðasamtaka prinsins og að tryggt hafi verið að allt hafi farið eftir réttum ferlum.“ Ríkisstjórn Katar hefur ekki fengist til að tjá sig um málið.

Sem forsætisráðherra Katar milli 2007 og 2013 sá Hamad um ríkissjóð Katar sem fjárfestir miklum upphæðum í fasteignir um allan heim, meðal annars skýjakljúfinn the Shard í Lundúnum, Heathrow-flugvöll og stórverslunina Harrods.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum