fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Samstarfinu lokið eftir 19 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 12:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílaframleiðandinn Audi hefur stutt við bakið á Real Madrid í 19 ár en fyrst var skrifað undir samning árið 2003.

Samningur spænska stórliðsins við Audi rennur út þann 30. júní og er búið að taka ákvörðun um að framlengja hann ekki.

Samkvæmt spænskum miðlum er annar bílaframleiðandi í viðræðum við Real eða BMW og mun líklega taka við af Audi.

Bæði fyrirtækin koma frá Þýskalandi en samkvæmt Marca er BMW tilbúið að gera Real boð sem Audi er ekki reiðubúið að gera.

Í sömu frétt kemur fram að Real muni greina frá samningum í næstu viku og verður BMW þar kynnt til leiks.

BMW mun því taka við af Audi í að senda leikmönnum Real bifreiðar og mun merki fyrirtækisins sjást mikið á undirbúningstímabili spænsku risanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“