fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Man City að tryggja sér besta leikmann Leeds

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Kalvin Phillips er á leið til stórliðs Manchester City en það er Sky Sports sem greinir frá þessum fregnum.

Phillips er einn allra mikilvægasti leikmaður Leeds og hefur spilað glimrandi vel síðan liðið komst í efstu deild og er í dag enskur landsliðsmaður.

Sky segir að Man City sé nú að tryggja sér leikmanninn og er búið að ná samkomulagi við Leeds um kaupverð.

Kaupverðið ku vera á milli 45 til 50 milljónir punda og skrifar hann undir langtímasamning á Etihad.

Phillips er 26 ára gamall og er uppalinn hjá Leeds og verður þriðji leikmaðurinn sem meistararnir fá í sumar.

Erling Haaland er nú þegar kominn til Manchester og er Julian Alvarez á leið til liðsins frá River Plate í júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot