fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Greenwood áfram laus gegn tryggingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 11:31

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood verður áfram í gæsluvarðhaldi. Þetta kom í ljós eftir að þessi leikmaður Manchester United mætti fyrir rétt í gær.

Greenwood er grunaður um kynferðisbrot, heimilisofbeldi og líflátshótanir í garð fyrrum unnustu sinnar.

Harriet Robson, fyrrverandi kærasta leikmannsins, birti myndir af sér á Instagram síðu sinni með sprungna vör og aðra áverka sem hún sakar Greenwood um að hafa veitt sér snemma á þessu ári.

Greenwood hefur ekki leikið með Man Utd frá þeim tímapunkti, eða frá 22. janúar.

Greenwood er 20 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo