fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Ríkið leitar að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði fyrir stofnanir sínar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 08:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar ríkisstofnanir eru í úreltu og ósveigjanlegu húsnæði og eru Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir (FSRE) því að leita að allt að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Krafa er gerð um að húsnæðið þurfi að vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og liggja vel við helstu samgönguæðum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að nýja húsnæðið muni leysa eldra og óhentugra húsnæði af hólmi. Það er húsnæði sem hefur víða verið hólfað niður í stórar og litlar skrifstofur sem eru úr takti við þarfir og þróun á sveigjanlegu skrifstofurými nútímans þar sem opin vinnusvæði þykja góður kostur.

Einnig er ætlunin að hagræða í ríkisrekstrinum með því að koma nokkrum ríkisstofnunum saman í húsnæði. Það veitir tækifæri til að vera með sameiginlega stoðþjónustu á borð við afgreiðslu og mötuneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“