fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Liverpool til starfa hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 17:00

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið til starfa Andy O’Boyle en hann mun starfa á knattspyrnusviði félagsins.

O’Boyle kemur til með að starfa undir John Murtough sem er yfirmaður fótboltamála hjá félaginu.

O’Boyle starfaði hjá United fyrir 16 árum í unglingaliðum en var síðar styrktarþjálfari Liverpool.

Hann hefur undanfarið starfað fyrir ensku úrvalsdeildina en mætir nú til starfa hjá United.

O’Boyle er einn af mörgum nýjum starfsmönnum United en félagið er að hreinsa til á skrifstofunni eftir mörg erfið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn