fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Liverpool til starfa hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 17:00

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið til starfa Andy O’Boyle en hann mun starfa á knattspyrnusviði félagsins.

O’Boyle kemur til með að starfa undir John Murtough sem er yfirmaður fótboltamála hjá félaginu.

O’Boyle starfaði hjá United fyrir 16 árum í unglingaliðum en var síðar styrktarþjálfari Liverpool.

Hann hefur undanfarið starfað fyrir ensku úrvalsdeildina en mætir nú til starfa hjá United.

O’Boyle er einn af mörgum nýjum starfsmönnum United en félagið er að hreinsa til á skrifstofunni eftir mörg erfið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea