fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mun PSG kaupa lykilmann Liverpool í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frönskum miðlum er fjallað um það að Paris Saint-Germain hafi áhuga á því að kaupa Naby Keita miðjumann Liverpool í sumar.

Imedias fjallar um málið og segir að PSG sé tilbúið að borga 42,5 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Keita sem kom til Liverpool árið 2018 hefur glímt við talsvert af meiðslum. Liverpool borgaði þá RB Leipzig 52,5 milljónir punda fyrir Keita.

Keita er frá Gíneu en hann hefur átt fína spretti í liði Liverpool en hefur vantað stöðugleika.

Sagt er að Luis Campos taki við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í sumar og að hann vilji taka Keita inn.

PSG vill losna við Georginio Wijnaldum í sumar sem kom frítt frá Liverpool fyrir ári síðan og fylla hans skarð með Keita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum