fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Eiði Smára stendur stórt starf til boða í Grikklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 13:26

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjölmiðlum í Grikklandi eru ítrekaðar greinar þess efnis birtar í dag um að AEK Aþena vilji ráða Eið Smára Guðjohnsen sem yfirmann íþróttamála.

Gazetta í Grikklandi og fleiri miðlar fjalla um þetta en AEK rak Radoslaw Kucharski sem tæknistjóra félagsins.

Félagið er að endurskipuleggja starfshætti og skipulag og vill fá Eið Smára til starfa en hann lék með AEK Frá 2011 til 2012.

Fullyrt er að Eiði Smára standi starfið til boða og að félagið hafi rætt við hann, Eiður er sagður spenntur fyrir starfinu.

Eiður Smári hætti sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins undir lok síðasta árs en hefur síðan þá starfað fyrir Símann í kringum enska boltann.

Gazetta í Grikklandi segir að Eiður hafi áhuga á starfinu og að viðræður þess efnis eigi sér nú stað. Eiður Smári hefur einnig undanfarna daga verið orðaður við þjálfarastöðu Vals og FH en bæði lið eru í vandræðum í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn