fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ófögur sjón blasti við Simma Vill þegar hann mætti til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson þurfti að byrja daginn á því að týna upp eina krónur út um alla skrifstofu sína.

Sigmar hafði veðjað við góðan vinn sinn um það hvort Liverpool eða Manchester United myndu enda ofar í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool endaði langt fyrir ofan slakt lið Manchester United og vinur Sigmars þurfti að rífa upp heftið.

Vinurinn ákvað þó að hrekkja Sigmar með því að borga honum í 50 þúsund eina krónum. Hafði hann komið þeim fyrir út um alla skrifstofu Sigmars.

„ManUtd maður borgaði í gær veðmál um hvort MUtd eða LFC yrði ofar i deildinni. Fékk greitt í gær 50.000kr….í orðsins fyllstu merkingu 50.000x 1 kr. Bara ef ManUtd hefði sett sama metnað í að efna gefin loforð í vetur, þá væru þeir meistarar! Snillingur Óli,“ skrifaði Simmi Vill á Twitter.

Liverpool endaði í öðru sæti deildarinnar en United í því sjötta en þessi stórveldi í enskum fótbolta hafa harða baráttu háð um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum