fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Íslendingar rifu upp heygaflana eftir frumsýningu í gær – „Vil bara að þau viti að þau sökki“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ og Puma frumsýndu í gær nýjan landsliðsbúning fyrir næstu árin en eins og íslenskum netverjum sæmir höfðu flestir skoðanir á treyjunni.

Treyjan verður notuð í ár og á næsta ári en þetta er í annað sinn sem Puma framleiðir landsliðbúning Íslands.

Viðbrögðin voru flest neikvæð en um er að ræða einfalda og stílhreina hönnun.

Viðbrögð netverja má sjá hér að neðan.

Stefanía skilur ekki viðbrögðin:

Stefán telur að smiðir muni nota treyjuna:

Sonur Katrínar var ekki sáttur:

Pálmi var ekki sáttur:

Hönnunarteymið í yfirvinnu:

Heimsmethafar á Íslandi:

Tómas er svo sannarlega ekki sáttur:

Kallar eftir riftun á samningi:

Sunna telur að fáir kaupi treyjuna:

Atli Fannar er alltaf að grínast:

Svefnlausar nætur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum