fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fékk leyfi frá pabba – Skellir sér á eyju ástarinnar

433
Mánudaginn 30. maí 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Michael Owen og fjölskylda hans verða límd fyrir framan sjónvarpsskjáinn þegar næsta þáttaröð af Love Island fer í lotið.

Gemme Owen 19 ára gömul dóttir hans verðu ein af keppendum í Love Island en þættirnar njóta gríðarlega vinsælda út um allan heim.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GEMMA (@gemowen_1)

Gemma er hestakona líkt og faðir sinn sem á stóran búgarð en hún fékk leyfi frá Michael til að taka þátt í Love Island.

Owen átti frábæran feril sem knattspyrnumaður en hann lék með Liverpool, Real Madrid og þá varð hann enskur meistari með Manchester United.

Þættirnir fara í tökur innan tíðar en Sjónvarp Símans hefur réttindi af útsendingum hér á landi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GEMMA (@gemowen_1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn