fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Liverpool smellir verðmiða á Sadio Mane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 13:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum hefur Sadio Mane tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar eftir sex góð ár.

Mane sem er þrítugur er sterklega orðaður við FC Bayern en vitað er að umboðsmaður Mane átti fund með þýska stórliðinu á dögunum.

Daily Mail heldur því fram að Liverpool hafi sett 35 milljóna punda verðmiða á sóknarmanninn frá Senegal.

Mane er þrítugur og á bara ár eftir af samningi, staða Liverpool er því ekkerst sérstaklega sterk þegar kemur að söluverði.

Búist er við að málefni Mane geti gengið hratt fyrir sig en Bayern er sagt bjóða 30 milljónir punda til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna