fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Klopp vildi kaupa Son áður en hið óvænta gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 10:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hafði áform um að kaupa Son Heung-min frá Tottenham áður en hið óvænta gerðist.

Ensk blöð segja frá en fyrir nokkrum mánuðum var ekkert sem benti til þess að Tottenham næði Meistaradeildarsæti.

Samkvæmt því horfði Klopp á stöðuna og hugsaði mér að Liverpool ætti að reyna að krækja í þennan magnaða leikmann.

Tottenham landaði hins vegar Meistaradeildarsæti eftir hrun Arsenal í síðustu umferðunum.

Sú staðreynd flækir stöðuna og samkvæmt enskum blöðum útilokar það að Tottenham muni selja Son í sumar.

Sadio Mane er að yfirgefa Liverpool og þrátt fyrir komu Luis Diaz í janúar er búist við því að Klopp kaupi sóknarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn