fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 07:59

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump íhugaði að hætta við að sækjast eftir forsetaembættinu árið 2016 þegar ummæli hans „grab ‘em by the pussy“ komust í hámæli. Þetta segir Kellyanne Conway fyrrum kosningastjóri hans og ráðgjafi í nýrri bók sinni „Here‘s the Deal“.

The Daily Beast skýrir frá þessu. Bókin verður gefin út á morgun. Segir miðillinn að aðfaranótt 8. október 2016 hafi Conway og Trump rætt um framboð hans. Trump hafi þá verið búinn að sjá fréttir um að Repúblikanaflokkurinn gæti þvingað hann til að hætta við framboð eða efnt til atkvæðagreiðslu um brottrekstur hans. Ástæðan var reiði yfir „viðbjóðslegum“ ummælum hans sem voru tekin upp á myndband áratug áður en það voru „grab ‘em by the pussy“ ummælin.

„Á ég að hætta við?“ spurði Trump hana eftir því sem hún segir í bókinni.

Þetta er þvert á það sem Trump hefur sjálfur sagt en í samtali við The Wall Street Journal síðla dags þann 8. október 2016 sagði hann „engar líkur“ á að hann myndi hætta við framboð. „Ég gefst aldrei upp,“ bætti hann síðan við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki