fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Myndband af ótrúlegri hetjudáð: Bjargaði barni sem hékk út um glugga á áttundu hæð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. maí 2022 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hann klifraði út um glugga á áttundu hæð til að bjarga lífi barns. Það náðist myndband af ótrúlegri hetjudáð hans og fékk hann viðurkenningu frá yfirvöldum.

Atvikið átti sér stað í höfuðborg Kasakstan, Nur-Sultan, síðastliðinn miðvikudag. Samkvæmt News.au hringdu nágrannar í neyðarlínuna en fengu þau svör að hjálp myndi ekki berast nógu snemma til að bjarga lífi stúlkunnar, sem er aðeins þriggja ára gömul.

Shontakbaev Sabit, nágranni stúlkunnar, tók málin í eigin hendur og klifraði út um gluggann.

Sabit var heiðraður fyrir hetjudáð sína.

Yfirvöld í borginni gáfu út yfirlýsingu vegna málsins. „Þann 11. maí fengum við tilkynningu um að barn væri hangandi út um glugga á áttundu hæð. Björgunaraðilar lögðu strax af stað á vettvang, samtals átta starfsmenn og tvær bifreiðar […] Enginn var með stúlkunni, sem er fædd 2019. Sem betur var var hetjan okkar, Shontakbaev Sabit, fæddur 1985, á staðnum og hikaði ekki þegar hann hætti eigin lífi til að bókstaflega grípa stúlkuna og bjarga lífi hennar á örfáum sekúndum.“

Myndband af björguninni hefur vakið mikla athygli, horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum