fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Fabinho fór meiddur af velli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í viðureign Aston Villa og Liverpool en liðin takast á í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Staðan er 2-1 fyrir Liverpool þegar 65 mínútur eru liðnar af leiknum. Douglas Luiz kom Villa mönnum yfir eftir aðeins þrjár mínútur en Joel Matip jafnaði metin stuttu síðar. Sadio Mane var að koma gestunum yfir með skalla eftir fyrirgjöf frá Luis Diaz.

Jordan Henderson kom inn á í stað Fabinho en sá síðarnefndi virðist vera að glíma við meiðsli á nára.

Jurgen Klopp gerði fimm breytingar á liði sínu í kvöld frá því í leiknum gegn Tottenham á laugardag en Liverpool mætir Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París