fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sveindís Jane framlengir við Wolfsburg

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 19:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan samning við þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg. Samningurinn gildir til ársins 2025.

Sveindís varð þýskur meistari með félaginu á dögunum og hefur staðið sig með miklum sóma síðan hún kom aftur til liðsins í janúar eftir að hafa verið í láni hjá Kristianstad í Svíþjóð.

Sveindís lék átta leiki með Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í ár og skoraði þrjú mörk og lagði upp þrjú. Þá byrjaði hún báða leikina er Wolfsburg datt úr leik gegn ríkjandi meisturum Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz