fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Fimm hús sem mega alls ekki brenna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. apríl 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudaginn varð stórbruni í Miðhrauni í Garðabæ. Í húsinu var lager Icewear og geymslur Geymslur ehf. sem innihéldu eigur fólks og jafnvel heilu búslóðirnar. Tjónið er gríðarlegt, bæði peningalega séð og tilfinningalega. Af því tilefni tók DV saman lista yfir fimm hús á Íslandi sem mega alls ekki brenna.

Costco

Segja má að verslun Costco í Kauptúni sé kirkja okkar Íslendinga. Þorri landsmanna er með aðild að Costco og eru margir sem vilja ekki versla annars staðar.

Hallgrímskirkja

Stuðlabergskirkja Guðjóns Samúelssonar á Skólavörðuholti er fyrir löngu orðin eitt helsta kennileiti höfuðborgarinnar. Svo er Hallgrímskirkja einn vinsælasti útsýnisstaðurinn á Íslandi og malar gull.

Nonnahús

Nonni átti heima þarna þegar hann var lítill. Brennuvargar, látið Nonnahús í friði.

Harpa

Harpa kostaði landsmenn alveg óskaplega mikinn pening og er nú orðin vettvangur tónleika sem og ráðstefna.

Árnagarður

Öll handritin sem Árni Magnússon safnaði eru geymd í Árnagarði við Suðurgötu. Það tók Árna langan tíma að safna þeim og það var mikið vesen að koma þeim heim.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kynntu nýja og byltingakennda krapavél á sjávarútvegssýningunni í Barcelona

Kynntu nýja og byltingakennda krapavél á sjávarútvegssýningunni í Barcelona
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld