fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Við munum ekki heyra frá geimverum næstu 400.000 árin

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 21:00

Fáum við fljótlega svar við spurningunni um hvort við erum ein í alheiminum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef það eru svona margar vetrarbrautir, stjörnur og plánetur, hvar eru þá allar geimverurnar og af hverju höfum við ekki heyrt frá þeim?

Þetta eru spurningarnar sem mynda hina frægu Fermi þverstæðu. Í nýrri rannsókn spurðu vísindamenn næstu augljósu spurningar: Hversu lengi þurfum við að lifa til að heyra frá siðmenningu vitsmunavera utan jarðarinnar?

Svarið er 400.000 ár.

400.000 ár eru langur tími fyrir tegund sem hefur aðeins verið til í nokkur hundruð þúsund ár og lærði ekki að stunda landbúnað fyrr en fyrir 12.000 árum.

En við verðum að þrauka í 400.000 ár til viðbótar ef við ætlum að heyra í vitsmunaveru frá öðrum plánetum.

Science Alert segir að þetta sé niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal. Rannsóknin heitir: „The Number of Possible CETIs within Our Galaxy and teh Communication Probability among These CETIs“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi