fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Ný rannsókn – Parasetamól getur haft neikvæð áhrif á sæðisfrumur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 16:30

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar dansk/franskrar rannsóknar benda til að notkun parasetamóls geti dregið úr möguleikum karla á að barna konur.

Í fréttatilkynningu frá danska ríkissjúkrahúsinu kemur fram að rannsóknin hafi leitt í ljós að það að innbyrða mikið magn af parasetamóli geti haft áhrif á virkni sæðisfrumna og þar með hugsanlega möguleikum karla á að barna konur.

Vísindamennirnir segja að það sé í raun ekki sjálft parasetamólið sem sé vandinn. Það séu umbrotsefni, sem parasetamól breytist í í sæði karla, sem trufli eðilega starfsemi sæðisfrumna.

Segja vísindamennirnir að þetta sé hugsanleg skýring á niðurstöðum eldri bandarískra rannsókna sem hafa sýnt að karlar, sem hafa notað mikið af parasetamóli, eigi erfitt með að barna konur.

„Þessi hugsanlegu tengsl hafa valdið okkur áhyggjum en við gátum ekki útskýrt þetta,“ er haft eftir David Møbjerg Kristensen, rannsóknastjóra hjá ríkissjúkrahúsinu, í fréttatilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum