fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Mögnuð endurkoma Eriksen – Hvað gerist í sumar?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 21:30

Christian Eriksen fer að sjálfsögðu með til Katar. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæpir tíu mánuðir eru síðan Christian Eriksen hneig niður á Parken í leik með danska landsliðinu á Evrópumótinu. Sem betur fer fór allt vel og hefur endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verið framar björtustu vonum.

Eriksen leikur með Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann gekk til liðs við félagið frá Inter í janúar og hefur staðið sig afar vel.

Thomas Frank, stjóri Brentford, vill hafa Eriksen áfram hjá sér. ,,Við myndum elska að hafa hann áfram. Ég er viss um að hann nýtur sín hér,“ sagði Frank en bætti við að það yrði ekki skrifað undir neitt fyrr en í lok sumars.

Eriksen lék áður um árabil með Tottenham í ensku úrvalsdeilinni. Það er ljóst að stærri lið en Brentford munu hafa auga með honum ef hann heldur áfram að standa sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“