fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Abromovich óttaðist um líf sitt eftir eitrunina – „Erum við að deyja?“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 19:00

Roman Abramovich hefur tekið þátt í friðarviðræðunum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, rússneski olígarkinn sem á enska knattspyrnuliðið Chelsea, óttaðist um líf sitt eftir að eitrað var fyrir honum og samningamönnum Úkraínu sem funduðu með samningamönnum Rússlands um vopnahlé í stríðinu í Úkraínu.

The New York Times segir að húð hafi flagnað af andliti og höndum Abromvich og hann missti sjónina tímabundið. Sömu einkenni komu fram hjá þeim tveimur úkraínsku samningamönnum sem urðu einnig fyrir eitrun.

Vísindamaður á sjúkrahúsi í Istanbúl í Tyrklandi rannsakaði Abramovich eftir að einkennin komu fram en hann var fluttur flugleiðis þangað. Hann er sagður hafa spurt vísindamanninn: „Erum við að deyja?“

Mennirnir jöfnuðu sig á næstu vikum en ekki er talið að þeir beri varanlegt tjón af. Ekki er vitað hvað eitur var notað en böndin beinast að Rússum sem hafa einmitt verið iðnir við að eitra fyrir andstæðingum valdhafa í Kreml.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“